Air Fryer
Hráefni & eldun
Air Fryer
Hráefni & eldun
Okkar vörur eru framleiddar og unnar á Íslandi
Reykjagarður hefur að markmiði að framleiða hágæða vörur úr íslensku hráefni sem standast kröfur okkar viðskiptavina, með fjölbreyttu vöruúrvali og skemmtilegum nýjungum í framleiðslu.
Við mælum með
Naggar í kornflex hjúp
Hitastig 200° - 7-8mín í Air Fryer
Foreladað hráefni:
Kemur í 800gr frystipokum. Fulleldaðir og stökkir kjúklinganaggar. Kornflexhjúpaðir naggar sem sem hentar við öll tilefni.
Við mælum með
Lundir í oriental hjúp
Hitastig 200° - 10-12mín í Air Fryer
Foreldað hráefni:
Kemur í 800gr frystipokum. Stökkar kjúklingalundir í oriental hjúp. Einstaklega safaríkar og mjúkar með stökkum hjúp.
Við mælum með
Heimshorn Kjúklinganaggar
Hitastig 200° - 7-8mín í Air Fryer
Foreldað hráefni:
Fljótlegt og auðvelt, hentar með öllu, fyrir alla
Við mælum með
Heimshorn Kjúklinganaggar Kornflex
Hitastig 200° - 7-8mín í Air Fryer
Foreldað hráefni:
Frábært sem meðlæti og eða eitt og sér
Við mælum með
Heimshorn Kjúklingalundir Oriental
Hitastig 200° | 10-12mín í Air Fryer
Foreldað hráefni:
Hentar vel sem forréttur, pítuna & samlokuna
Við mælum með
Heimshorn Kjúklingalundir Kornflex
Hitastig 200° | 10-12mín í Air Fryer
Foreldað hráefni:
Hentar vel í salatið & vefjuna
Hægt er að elda nánast allan kjúkling í Air Fryer
Hitastig & tími skiptir máli
Hráefni
Kjúklingabringur úrbeinaðar / Ferskt hráefni
190° - 18-22mín
Kjúklingalæri / Fersk hráefni
200° - 22-28mín
Kjúklingalæri úrbeinuð / Ferskt hráefni
200° - 18-22mín
Kjúklingavængir / Ferskt hráefni
195° - 22-26mín
Heill kjúklingur / Ferskt hráefni
180° - 55-70mín
Kjúklinganaggar / Foreldað hráefni
200° - 7-8mín
Almennar upplýsingar
Passa að setja ekki of mikið magn í skúffuna.
Gott er að spreyja skúffuna til að hráefni festis ekki við og til að auðvelda þrif.
Hrista skal skúffuna 1-2x á eldunartíma eða nota þartilgerð áhöld til að snúa hráefni.
MAX CRISP - AIR FRY eru stillingar sem henta vel fyrir kjúklingaafurðir.
Hreinlæti er afar mikilvægt þegar kjúklingur er meðhöndlaður
Undirbúningur og hreinlæti | Holta